Sjálfstæðisflokkurinn

Hvað varð um „öflugt atvinnulíf“?

Það sperrir kannski enginn eyrun lengur þegar nefnd eru klassísk stef eins og „hagfellt rekstrarumhverfi fyrirtækja“. Það er skiljanlegt að mörgum þyki lítil þörf á að hlusta af athygli á eitthvað sem margir líta á sem samfélagslegan sannleik sem sé ekki lengur þörf á að passa upp á. Stefin verða fljótt samdauna pólitískri síbylju og […]

4. desember 2025

Parkinson-lögmálið – Vítahringur skriffinnskunnar

Parkinson-lögmálið var sett fram á sjötta áratug síðustu aldar til að skýra sífellda útþenslu og ofvöxt opinberra skrifstofukerfa. Lögmálið er einfalt í sjálfu sér. Vinna við verkefni eykst uns hún nær yfir þann tíma, sem er til ráðstöfunar. Verkefni hafa tilhneigingu til að þenjast út uns þau fylla upp í tímamörkin, jafnvel þótt þeim mætti […]

2. desember 2025

Ríkis­stjórn Krist­rúnar Frosta­dóttur grefur undan EES

Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Tollar ESB voru yfirvofandi í 11 mánuði, u.þ.b. allan starfstíma ríkisstjórnarinnar. En þrátt fyrir tíðar heimsóknir til Brussel og útsýnisferðir um landið með helstu ráðamenn ESB, […]

2. desember 2025

Bregðumst ekki börnunum

Fíknivandi barna er sjúkdómur sem hefur alvarlegar afleiðingar, ekki aðeins fyrir börnin sjálf heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Hvert barn sem lætur lífið af völdum sjúkdómsins er barni of mikið. Nauðsynlegt er að nálgast fíkn barna og ungmenna eins og aðra alvarlega sjúkdóma, af ábyrgð, með samúð og lausnamiðaða hugsun að leiðarljósi. Til […]

2. desember 2025

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024