Í brennidepli

falkinn

22.4.2014 Í brennidepli : Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í fullum gangi

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 er núna í fullum gangi.

Heimilt er að greiða atkvæði utan kjörfundar til kjördags.

Innanlands er hægt að kjósa hjá öllum sýslumönnum á landinu, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra.  Nánari upplýsingar má nálgast hér.


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Nuuk og Þórshöfn í Færeyjum. Einnig er unnt að kjósa utan kjörfundar eftir samkomulagi hjá kjörræðismönnum Íslands erlendis. Nánari upplýsingar má nálgast hér.


Á vef innanríkisráðuneytisins má síðan nálgast fróðlegt myndband sem útskýrir í stuttu máli hvernig utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram.


Tryggðu að atkvæðið þitt komist örugglega til skila og sendu góða kveðju heim.falkinn

22.4.2014 Viðburðir : Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins

Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á vegum Upplýsinga- og fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins dagana 28. apríl – 30. apríl nk.kl. 18-21. Skráning fer fram á netfanginu hafsteinn@xd.is. Verð 4.900 kr.

21.4.2014 Greinar : Landshagir vænkast á ný

Mörg teikn eru nú á lofti um að hagur íslenskrar þjóðar vænkist hratt um þessar mundir, sem er mikið gleðiefni fyrir okkur öll. Ýmsar staðreyndir benda í þessa átt.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Morgunkaffi SES 23.4.2014 10:00 Valhöll

Eldri sjálfstæðismenn hittast miðvikudaginn 23. apríl, kl. 10  í bókastofu Valhallar.

Gestur fundarins:
Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður.

Allir velkomnir.
 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

130

Sveitarstjórnar fulltrúar

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 borgarfulltrúa í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum 2010 en flokkurinn hefur 130 sveitarstjórnarfulltrúa á landsvísu.

Skoða sveitarstjórnarfulltrúa

45%

Meðalfylgi frá stofnun

Meðalfylgi frá stofnun

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi frá upphafi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi frá stofnun flokksins árið 1929.Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Nýtt á Twitter

    Instagram