Í brennidepli

12.9.2014 Greinar : Allra hagur

Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við fyrir rúmu ári hefur það verið forgangsmál hennar að bæta kjör almennings. Samanlagt skila skattalækkanir á árunum 2014 og 2015, ásamt hækkun bóta og lækkun húsnæðisskulda, einstaklingum um 40 milljörðum króna í hærri ráðstöfunartekjur miðað við árið 2013. Þessir fjörutíu milljarðar samsvara um 5% aukningu ráðstöfunartekna eins og þær voru þegar vinstri stjórnin fór frá.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Flokksráðsfundur 1.11.2014 - 2.11.2014 Grand Hótel Reykjavík

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúar

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.

45%

Meðalfylgi frá stofnun

Meðalfylgi frá stofnun

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi frá upphafi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi frá stofnun flokksins árið 1929.Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter