Í brennidepli

1.6.2016 Viðburðir : Opnir fundir málefnanefnda

Í haust eru fyrirhugaðar Alþingiskosningar og af því tilefni boða allar málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins til opinna funda dagana 1. og 2. júní nk.

Á fundunum gefst flokksmönnum tækifæri til að ræða málefna hverrar nefndar fyrir sig og taka þátt í því að móta áherslur Sjálfstæðisflokksins í einstaka málaflokkum fyrir komandi kosningar.

Fundirnir verða haldnir í Valhöll miðvikudaginn 1. júní og fimmtudaginn 2. júní kl. 17. Nefndirnar raðast svo á þessa tvo daga:

1. júní
Utanríkismálanefnd - 17:00
Velferðarnefnd - 17:00
Efnahags- og viðskiptanefnd - 17:00
Allsherjar- og menntamálanefnd - 17:00

2. júní
Umhverfis- og samgöngunefnd - 17:00
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - 17:00
Atvinnuveganefnd - 17:00
Fjárlaganefnd - 17:00

Flokksmenn allir eru hvattir til að mæta og áhugasömum er bent á að hægt er að kynna sér landsfundarályktanir einstakra nefnda á heimasíðu flokksins, www.xd.is
Bjóða flokksmönnum upp á að senda ábendingar og tillögur til einstakra nefnda á netfangið malefnanefndir@xd.is í síðasta lagi fyrir kl. 16, þriðjudaginn 31. maí.

Vonumst til að sjá sem flesta.

27.5.2016 Viðburðir : Fulltrúaráðsfundur

Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar þriðjudaginn 7. júní næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll.

Dagskrá fundarins:

Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir alþingiskosningar 2016. Lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um prófkjör í samræmi við 2. mgr. 1. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins og að nýtt verði heimild 1. mgr. 57. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins til að víkja tímabundið frá ákvæði b-liðar 5. gr. sömu reglna.

Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt á fundinum.

Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.

25.5.2016 Fréttir : Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 87 ára afmæli í dag

Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 86 ára afmæli í dag.  Flokkurinn var stofnaður hinn 25. maí 1929 við samruna Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Opnir fundir málefnanefnda 1.6.2016 - 2.6.2016 Valhöll

Í haust eru fyrirhugaðar Alþingiskosningar og af því tilefni boða allar málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins til opinna funda dagana 1. og 2. júní nk.

Á fundunum gefst flokksmönnum tækifæri til að ræða málefna hverrar nefndar fyrir sig og taka þátt í því að móta áherslur Sjálfstæðisflokksins í einstaka málaflokkum fyrir komandi kosningar.

Fundirnir verða haldnir í Valhöll miðvikudaginn 1. júní og fimmtudaginn 2. júní kl. 17. Nefndirnar raðast svo á þessa tvo daga:

1. júní
Utanríkismálanefnd - 17:00
Velferðarnefnd - 17:00
Efnahags- og viðskiptanefnd - 17:00
Allsherjar- og menntamálanefnd - 17:00

2. júní
Umhverfis- og samgöngunefnd - 17:00
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - 17:00
Atvinnuveganefnd - 17:00
Fjárlaganefnd - 17:00

Flokksmenn allir eru hvattir til að mæta og áhugasömum er bent á að hægt er að kynna sér landsfundarályktanir einstakra nefnda á heimasíðu flokksins, www.xd.is
Bjóða flokksmönnum upp á að senda ábendingar og tillögur til einstakra nefnda á netfangið malefnanefndir@xd.is í síðasta lagi fyrir kl. 16, þriðjudaginn 31. maí.

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Fulltrúaráðsfundur 7.6.2016 17:15 Valhöll

Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar þriðjudaginn 7. júní næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll.

Dagskrá fundarins:

Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir alþingiskosningar 2016. Lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um prófkjör í samræmi við 2. mgr. 1. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins og að nýtt verði heimild 1. mgr. 57. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins til að víkja tímabundið frá ákvæði b-liðar 5. gr. sömu reglna.

Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt á fundinum.

Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter