Í brennidepli

16.4.2014 Í brennidepli : Páskafjör um alla borg

Krakkar, mömmur, pabbar, ömmur og afar!
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til páskaeggjaleitar og páskaeggjabingós víðsvegar um borgina, fimmtudaginn 17. apríl (skírdag) og laugardaginn 19. apríl. Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg. Munið að taka með körfur eða poka undir eggin.

Hittumst hress. Allir velkomnir!

13.4.2014 Í brennidepli : Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra 

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra fór fram laugardaginn 12. apríl síðastliðinn. Kosning fór fram að Dynskálum 26 á Hellu. Átta frambjóðendur gáfu kost á sér og kosið var um sex efstu sætin.

11.4.2014 Í brennidepli : Framboðslisti Sjálfstæðisfélagsins Ægis  í Ölfusi

Framboðslisti Sjálfstæðisfélagins Ægis í Ölfusi fyrir sveitastjórnarkosningar í vor var samþykktur á fundi sjálfstæðisfélagsins. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn fimmtudagskvöldið 10. apríl 2014.

Sjá meira


Viðburðir framundan


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

130

Sveitarstjórnar fulltrúar

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 borgarfulltrúa í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum 2010 en flokkurinn hefur 130 sveitarstjórnarfulltrúa á landsvísu.

Skoða sveitarstjórnarfulltrúa

45%

Meðalfylgi frá stofnun

Meðalfylgi frá stofnun

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi frá upphafi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi frá stofnun flokksins árið 1929.Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Nýtt á Twitter

    Instagram