Í brennidepli

20.10.2015 Viðburðir : Hitum upp fyrir landsfund

Hitum upp fyrir landsfund!

Fundaröð þingmanna og ritara Sjálfstæðisflokksins


Frelsi og jafnrétti, forsenda framfara. 

Landsfundur nú er tileinkaður 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, einkunnarorð og málefnastarf fundarins taka mið af því.

Á næstu vikum verður staðið fyrir fjölbreyttum og spennandi málefnafundum í samvinnu við sjálfstæðisfélög um land til að hita upp fyrir landsfund.

Fundaröðin stendur yfir frá 23. september til 20. október.

Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að mæta og koma sér í gírinn fyrir landsfund.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Laugardagshöll helgina 23. til 25. október. Þar verður mótuð stefna flokksins til næstu ára á langstærstu reglulegu stjórnmálasamkomu á Íslandi.


10.10.2015 Fréttir : Vegvísir í ferðaþjónustu - öflugri atvinnugrein

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, kynntu í vikunni nýjan Vegvísi í ferðaþjónustu. 

Sjá meira


Viðburðir framundan

Hitum upp fyrir landsfund 23.9.2015 - 20.10.2015

Hitum upp fyrir landsfund!

Fundaröð þingmanna og ritara Sjálfstæðisflokksins


Frelsi og jafnrétti, forsenda framfara. 

Landsfundur nú er tileinkaður 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, einkunnarorð og málefnastarf fundarins taka mið af því.

Á næstu vikum verður staðið fyrir fjölbreyttum og spennandi málefnafundum í samvinnu við sjálfstæðisfélög um land til að hita upp fyrir landsfund.

Fundaröðin stendur yfir frá 23. september til 20. október.

Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að mæta og koma sér í gírinn fyrir landsfund.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Laugardagshöll helgina 23. til 25. október. Þar verður mótuð stefna flokksins til næstu ára á langstærstu reglulegu stjórnmálasamkomu á Íslandi.


 

Fundur FES 13.10.2015 12:00 Kaffi Duus, Duusgötu 10 í Reykjanesbæ

Við minnum á að fundur Félags eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum, FES verður haldinn á Veitingahúsinu Kaffi Duus, Duusgötu 10 í Reykjanesbæ þriðjudaginn 13. október 2015, kl. 12:00.

Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu og kaffi gegn vægu gjaldi, 1000 krónur.

Gestur fundarins: Ólöf Nordal, innanríkisráðherra

Með kveðju, stjórnin.

 

Viltu koma landsfund? 13.10.2015 17:00 Valhöll

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til fulltrúaráðsfundar næstkomandi þriðjudag, 13. október, kl. 17:00 Valhöll.

Dagskrá:

1.      Kjör fulltrúa Varðar á 42. landsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fer dagana 23. – 25. október 2015.


Með kveðju,

 

Stjórn Varðar.

 

Aðalfundur SES 14.10.2015 12:00 Valhöll

Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna, SES, verður haldinn í Valhöll í hádeginu miðvikudaginn 14. október kl. 12:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. 

Með kveðju,

stjórnin.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter