Í brennidepli

2.12.2015 Viðburðir : Hádegisfundur SES

Eldri sjálfstæðismenn hittast 2. desember kl. 12

2.12.2015 Viðburðir : Jólagleði Varðar

Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til jólagleði miðvikudagskvöldið 2. desember næstkomandi.

Jólagleði Varðar fer fram í Valhöll frá klukkan 17 til 19.

Ragnar Jónasson rithöfundur mun við þetta tilefni kynna nýjustu bók sína, Dimma. Ragnar er á meðal fremstu spennusagnahöfunda þjóðarinnar og bókin Dimma er sú sjöunda úr hans smiðju.

Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarkirkju, flytur jólahugvekju.

Þá mun tónlistarkonan Soffía Björg flytja ljúfa tóna.

Léttar veitingar í boði.

24.11.2015 Viðburðir : Málfundur með Ólöfu Nordal

Kæri sjálfstæðismaður.

Fundur verður haldinn í sjálfstæðisfélaginu í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti
þriðjudagskvöldið 24. nóvember n.k., kl. 20 – 22, að Hraunbæ 102b.

Gestur fundarins verður Ólöf Nordal innanríkisráðherra og varaformaður sjálfstæðisflokksinns.  Hún mun fara yfir helstu áherslur flokksins í
framhaldi af nýloknum landsfundi, einkum með tilliti til þeirra málefna sem heyra undir hennar ráðuneyti.

Við vonumst til að sjá sem flesta á fundinum.

Með bestu kveðju,

Stjórnin.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Hádegisfundur SES 2.12.2015 12:00 Valhöll

Eldri sjálfstæðismenn hittast 2. desember kl. 12

 

Jólagleði Varðar 2.12.2015 17:00 - 19:00 Valhöll

Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til jólagleði miðvikudagskvöldið 2. desember næstkomandi.

Jólagleði Varðar fer fram í Valhöll frá klukkan 17 til 19.

Ragnar Jónasson rithöfundur mun við þetta tilefni kynna nýjustu bók sína, Dimma. Ragnar er á meðal fremstu spennusagnahöfunda þjóðarinnar og bókin Dimma er sú sjöunda úr hans smiðju.

Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarkirkju, flytur jólahugvekju.

Þá mun tónlistarkonan Soffía Björg flytja ljúfa tóna.

Léttar veitingar í boði.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter