Í brennidepli

13.5.2015 Viðburðir : Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar 2015

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 13. maí 2015. Fundurinn hefst kl. 17.15 í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins að Garðatorgi 7, Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri flytur ávarp á undan hefðbundnum aðalfundarstörfum.

Dagskrá:
• Ávarp, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar.
• Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
• Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verður sameinginlegur umræðufundur í Betrunarhúsinu á Garðatorgi með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og fulltrúum flokksins í nefndum á vegum bæjarins. Tilgangur fundarins er að gefa öllum félögum tækifæri til að ræða við bæjarfulltrúa og nefndarmenn, koma á framfæri ábendingum og tillögum um starf flokksins í bænum og ræða það sem vel hefur verið gert og það sem betur má fara. Nú er liðið eitt ár frá bæjarstjórakosningunum og tilvalið tækifæri að taka stöðuna og ræða málin.

Boðið verður upp á veitingar á fundinum.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.

8.5.2015 Viðburðir : Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Þau Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi verða með viðtalstíma í Valhöll á milli 13:00 og 14:00 á föstudaginn kemur, 8. maí.

Hægt er að bóka viðtalstíma með því að senda tölvupóst á netfangið xd@xd.is eða með því að hafa samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 515-1700.

Með kveðju,
Sjálfstæðisflokkurinn.

7.5.2015 Viðburðir : ,„Happy Hour“ á Slippbarnum

Þér og þínum er boðið

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir „Happy Hour“ á Slippbarnum, Mýrargötu 2, fimmtudaginn 7.maí næstkomandi frá kl. 17 til 19.

Heiðursgestur hamingjustundarinnar verður Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.

Hamingjustundin er fastur liður hjá sjálfstæðiskonum og gleðin er ávallt í fyrirrúmi. 

Allir drykkir verða á hálfvirði. 

Fjölmennum og njótum þess að hitta aðrar sjálfstæðar og skemmtilegar konur.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!

Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna,

Þórey Vilhjálmsdóttir
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Helga Dögg Björgvinsdóttir
Bryndís Loftsdóttir
Gréta Ingþórsdóttir
Helga Ingólfsdóttir
Helga Kristín Auðunsdóttir
Hildur Dungal
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir
Kristín Edwald
Sigríður Hallgrímsdóttir
Þorgerður María Halldórsdóttir
Margrét Björnsdóttir
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir

Sjá meira


Viðburðir framundan

Hádegisfundur SES 6.5.2015 12:00 Valhöll

Eldri sjálfstæðismenn hittast miðvikudaginn 6. maí, kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur.

Gestur fundarins: Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Allir velkomnir.

Með kveðju,

Stjórnin.

 

,„Happy Hour“ á Slippbarnum 7.5.2015 17:00 - 19:00 Slippbarinn, Mýrargötu 2

Þér og þínum er boðið

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir „Happy Hour“ á Slippbarnum, Mýrargötu 2, fimmtudaginn 7.maí næstkomandi frá kl. 17 til 19.

Heiðursgestur hamingjustundarinnar verður Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.

Hamingjustundin er fastur liður hjá sjálfstæðiskonum og gleðin er ávallt í fyrirrúmi. 

Allir drykkir verða á hálfvirði. 

Fjölmennum og njótum þess að hitta aðrar sjálfstæðar og skemmtilegar konur.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!

Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna,

Þórey Vilhjálmsdóttir
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Helga Dögg Björgvinsdóttir
Bryndís Loftsdóttir
Gréta Ingþórsdóttir
Helga Ingólfsdóttir
Helga Kristín Auðunsdóttir
Hildur Dungal
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir
Kristín Edwald
Sigríður Hallgrímsdóttir
Þorgerður María Halldórsdóttir
Margrét Björnsdóttir
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir

 

Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins 8.5.2015 13:00 - 14:00 Valhöll

Þau Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi verða með viðtalstíma í Valhöll á milli 13:00 og 14:00 á föstudaginn kemur, 8. maí.

Hægt er að bóka viðtalstíma með því að senda tölvupóst á netfangið xd@xd.is eða með því að hafa samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 515-1700.

Með kveðju,
Sjálfstæðisflokkurinn.

 

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar 2015 13.5.2015 17:15 Félagsheimili sjálfstæðisfélaganna, Garðabæ

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 13. maí 2015. Fundurinn hefst kl. 17.15 í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins að Garðatorgi 7, Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri flytur ávarp á undan hefðbundnum aðalfundarstörfum.

Dagskrá:
• Ávarp, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar.
• Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
• Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verður sameinginlegur umræðufundur í Betrunarhúsinu á Garðatorgi með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og fulltrúum flokksins í nefndum á vegum bæjarins. Tilgangur fundarins er að gefa öllum félögum tækifæri til að ræða við bæjarfulltrúa og nefndarmenn, koma á framfæri ábendingum og tillögum um starf flokksins í bænum og ræða það sem vel hefur verið gert og það sem betur má fara. Nú er liðið eitt ár frá bæjarstjórakosningunum og tilvalið tækifæri að taka stöðuna og ræða málin.

Boðið verður upp á veitingar á fundinum.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter