Í brennidepli

4.9.2015 Viðburðir : 43. sambandsþing ungra sjálfstæðismanna

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 43. sambandsþings SUS dagana 4. – 6. september 2015 og mun það bera yfirskriftina ,,Frjáls þjóð, frjáls markaður og frjálst fólk" Þingið verður haldið í Vestmannaeyjum og verða Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, gestgjafi þingsins. Nánari dagskrá og tilhögun þingsins verður auglýst innan skamms annars má senda spurningar á sus@xd.is

25.8.2015 Fréttir : Golfmót LS heppnaðist vel

Hið árlega golf­mót Lands­sam­bands sjálf­stæðis­k­venna var haldið á fimmtu­dag­inn síðastliðinn á Ham­arsvelli í Borg­ar­nesi og iðaði bærinn af lífi.

20.8.2015 Fréttir : Einlægt viðtal við Bjarna

Einlægt viðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, birtist í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir Bjarni meðal annars um ríkisfjármálin, Rússadeiluna og stöðu flokksins.

Sjá meira


Viðburðir framundan

43. sambandsþing ungra sjálfstæðismanna 4.9.2015 - 6.9.2015 Vestmannaeyjar

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 43. sambandsþings SUS dagana 4. – 6. september 2015 og mun það bera yfirskriftina ,,Frjáls þjóð, frjáls markaður og frjálst fólk" Þingið verður haldið í Vestmannaeyjum og verða Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, gestgjafi þingsins. Nánari dagskrá og tilhögun þingsins verður auglýst innan skamms annars má senda spurningar á sus@xd.is

 

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akranesi  5.9.2015 10:30 Gamla Kaupfélagið

 

Aðalfundur fulltrúaráðs Árnessýslu 10.9.2015 19:30 Hótel Flúðir

Aðalfundur fulltrúaráðs Árnessýslu fer fram á Hótel Flúðum þann 10. september næstkomandi kl. 19:30.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og fulltrúar á landsfund flokksins

 

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 23.10.2015 - 25.10.2015 Laugardalshöll, Reykjavík

42. landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn helgina 23-25. október 2015 í Laugardalshöllinni í Reykjavík.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter