Í brennidepli

4.2.2015 Viðburðir : Hádegisfundur SES

Samtök eldri sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar miðvikudaginn 4. febrúar 2015, kl. 12:00 í Valhöll.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur.

Gestur fundarins: Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Allir velkomnir.

Með kveðju,

Stjórnin


31.1.2015 Viðburðir : Umræðufundur með Kristjáni Þór Júlíussyni

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi laugardaginn 31. janúar kl. 11:00. 

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. 

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.


Boðið upp á létta morgunhressingu - allir velkomnir.

31.1.2015 Viðburðir : Laugardagsfundur Óðins í samstarfi við fulltrúaráðin í Kraganum og Reykjavík

Fyrsti laugardagsfundur Óðins þetta árið verður haldinn í samstarfi við fulltrúaráðin í Suðvesturkjördæmi og Reykjavík.

Gestur fundarins er Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði og fulltrúaráðs þeirra 27.1.2015 - 5.2.2015 19:30 Norðurbakki 1, Hafnarfjörður

Aðalfundir verða haldnir í sjálfstæðisfélögunum í Hafnarfirði og fulltrúaráði þeirra í sjálfstæðisheimilinu Norðurbakka 1, Hafnarfirði, sem hér segir:

  • Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, þriðjudaginn 27. janúar 2015, kl. 19:30.
  • Stefnir, f.u.s., miðvikudaginn 28. janúar 2015, kl. 19:30.
  • Sjálfstæðisfélagið Fram, fimmtudaginn 29. janúar 2015, kl. 19:30.
  • Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, fimmtudaginn 5. febrúar 2015, kl. 19:30.

Dagskrá aðalfundanna er:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.

 

Laugardagsfundur með Víglundi Þorsteinssyni 31.1.2015 10:00 Hlíðarsmára 19

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir mjög spennandi og dýnamískan fund næstkomandi laugardag, þann 31. janúar, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. 

Framsögumaður á þessum fundi er Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi B.M.Vallár. Erindi hans ber yfirskriftina “Möguleg undirmál og lögbrot”.

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund.

Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi

 

Laugardagsfundur Óðins í samstarfi við fulltrúaráðin í Kraganum og Reykjavík 31.1.2015 10:30 Valhöll

Fyrsti laugardagsfundur Óðins þetta árið verður haldinn í samstarfi við fulltrúaráðin í Suðvesturkjördæmi og Reykjavík.

Gestur fundarins er Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.

 

Umræðufundur með Kristjáni Þór Júlíussyni 31.1.2015 11:00 Kaupangi Akureyri

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi laugardaginn 31. janúar kl. 11:00. 

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. 

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.


Boðið upp á létta morgunhressingu - allir velkomnir.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter