Í brennidepli

20.8.2015 Viðburðir : Golfmót Landssamband sjálfstæðiskvenna

Áætlað er að mótið hefjist kl.13.00 á Hamarsvelli í Borgarnesi. Við mótslok verður verðlaunaafhending og léttur kvöldverður snæddur á Hótel Hamri. Gríðarleg þátttaka var í fyrra á fyrsta golfmóti LS sem haldið var og færri komust að en vildu.

31.7.2015 Greinar : Stefán Ólafsson og bullið

Stefán Ólafsson prófessor fer mikinn á Eyjunni vegna greinar minnar í Fréttablaðinu síðastliðinn þriðjudag. Skrif Stefáns eru ofsafengin.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Golfmót Landssamband sjálfstæðiskvenna 20.8.2015 13:00 Hamarsvöllur, Borgarnesi

Áætlað er að mótið hefjist kl.13.00 á Hamarsvelli í Borgarnesi. Við mótslok verður verðlaunaafhending og léttur kvöldverður snæddur á Hótel Hamri. Gríðarleg þátttaka var í fyrra á fyrsta golfmóti LS sem haldið var og færri komust að en vildu.

 

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 23.10.2015 - 25.10.2015 Laugardalshöll, Reykjavík

42. landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn helgina 23-25. október 2015 í Laugardalshöllinni í Reykjavík.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter