Í brennidepli

21.11.2014 Viðburðir : Opinn félagsfundur með Illuga Gunnarsyni menntamálaráðherra

lllugi Gunnarson Menntamálaráðherra verður gestur á opnum fundi fyrir félagsmenn Sjálfstæðisfélaganna í Vestur Reykjavík. Illugi mun ræða við okkur um stjórnmálastöðuna og menntamálin.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17:30 í safnaðarheimili Neskirkju.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Opinn fundur um umferðar- og skipulagsmál 24.11.2014 20:00 Valhöll

Félag sjálfstæðismanna í Langholti heldur opinn fund um umferða- og skipulagsmál í Reykjavík mánudaginn 24 nóvember kl. 20:00 í Valhöll við Háaleitisbraut 1.

Heitt á könnuni og léttar veitingar.

Stjórnin.
 

Aðalfundur SES 26.11.2014 12:00 Valhöll

Aðalfundur SES

Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna, SES, verður haldinn í Valhöll í hádeginu miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. 


Með kveðju,

stjórnin.

 

Opinn félagsfundur með Illuga Gunnarsyni menntamálaráðherra 26.11.2014 17:30 Safnaðarheimili Neskirkju

lllugi Gunnarson Menntamálaráðherra verður gestur á opnum fundi fyrir félagsmenn Sjálfstæðisfélaganna í Vestur Reykjavík. Illugi mun ræða við okkur um stjórnmálastöðuna og menntamálin.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17:30 í safnaðarheimili Neskirkju.

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter