Í brennidepli

22.5.2015 Fréttir : 20 ára gömul hugmynd loks að veruleika

Í síðustu landsfundarályktun allsherjar- og menntamálefnanefndar Sjálfstæðisflokksins segir „Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að unnið verði að  styttingu meðalnámstíma til stúdentsprófs“. Það er ánægjulegt að sjá að strax í kjölfar nauðsynlegra samninga við Kennarasamband Íslands, sem gerðir voru vorið 2014, hafi þessari stefnu verið hrint í framkvæmd. Þess ber þó að geta að í mörg ár hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið sýnt áhuga og vilja til styttingu náms og eins fyrri menntamálaráðherrar.

21.5.2015 Fréttir : Tekjuskattur einstaklinga - dreifing og áhrif á ríkissjóð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjuskattsgreiðslur einstaklinga og dreifingu eftir tekjutíundum að teknu tilliti til útsvars og vaxta- og barnabóta.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Ritari Sjálfstæðisflokksins með viðtalstíma 26.5.2015 9:00 - 10:00 Valhöll 2.6.2015 9:00 - 10:00 Valhöll 9.6.2015 9:00 - 10:00 Valhöll 16.6.2015 9:00 - 10:00 Valhöll 23.6.2015 9:00 - 10:00 Valhöll 30.6.2015 9:00 - 10:00 Valhöll

 

Vikulegir viðtalstímar kjörinna fulltrúa 22.5.2015 13:00 - 14:00 Valhöll 29.5.2015 13:00 - 14:00 Valhöll 5.6.2015 13:00 - 14:00 Valhöll

Þingmenn og borgarfulltrúar eru með viðtalstíma alla föstudaga

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter