Í brennidepli

28.3.2015 Viðburðir : Páskaeggjaleit

Sjálfstæðisfélag Garðabæjar stendur fyrir páskaleik fyrir börn á öllum aldri á Garðatorgi laugardaginn 28. mars 2015. Mæting fyrir börn og fullorðna er kl.11.00 í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins að Garðatorgi 7.

Leitað verður að litlum páskaeggjum á torginu og börnin fá súkkulaðiegg að launum. Í félagsheimilinu verður tekið vel á móti gestum með léttum veitingum.

Allir velkomnir!

Hvetjum alla krakka, foreldra, ömmur og afa til að mæta.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.

28.3.2015 Viðburðir : Páskaeggjaleit

Árleg páskaeggjaleit verður í Sjálfstæðishúsinu v/Norðurbakka á morgun, laugardaginn 28. mars frá kl. 10.00-12.00. 

Allir að mæta.

Sjálfstæðisfélag Hafnarfjarðar.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Aðalfundur og framhaldsaðalfundur 31.3.2015 20:00 Austurströnd 3, á 3. hæð

Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga vegna ársins 2014 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:00 að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:    

1. Húsnæðismál.

2. Önnur mál.


Aðalfundur  Sjálfstæðifélags Seltirninga vegna ársins 2015 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:15 að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:    

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.


Allir félagsmenn velkomnir.         

Kaffiveitingar.                                                                                

Stjórnin.

 

Aðalfundur 8.4.2015 19:00 Valhöll

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Miðbæ og Norðurmýri verður haldinn miðvikudagskvöldið 8. apríl næstkomandi kl. 19:00 bókastofunni í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Önnur mál.

Gestur fundarins: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi.

Kveðja,

stjórnin.

 

Aðalfundur 8.4.2015 20:00 Félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14a

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn miðvikudagskvöldið 8. apríl næstkomandi kl. 20:00 í félagsheimili sjálfstæðismanna við Álfabakki 14a (Mjóddin).

 Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Önnur mál.

Gestur fundarins: Brynjar Níelsson alþingismaður.

Kveðja,

stjórnin

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter