Viðburðir framundan

Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs 3.9.2014 20:00 Valhöll

Sjálfstæðisfélagið í Langholti gengst fyrir fundi um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs miðvikudagskvöldið 3. september nk. Þar mun Gunnlaugur Snær Ólafsson stjórnmálafræðingur flytja erindi um þau átök sem nú geysa í Norður-Írak og á Gazaströndinni með hliðsjón af sögu þessa heimshluta.

 

Aðalfundur Varðar  4.9.2014 20:00 Kaupangi Akureyri

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúar

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.

45%

Meðalfylgi frá stofnun

Meðalfylgi frá stofnun

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi frá upphafi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi frá stofnun flokksins árið 1929.Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter