Í brennidepli

bjarni

4.5.2016 Viðburðir : Hádegisfundur SES

Eldri sjálfstæðismenn hittast miðvikudaginn 4. maí, kl. 12:00 í stóra salnum í Valhöll.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur.

Gestur fundarins: Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra.

Allir velkomnir.

Með kveðju,

Stjórnin.

bjarni

30.4.2016 Viðburðir : Formannsspjall og vorhátíð

Laugardagskaffi og Vorhátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði laugardaginn 30. apríl.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður gestur okkar í laugardagskaffinu kl. 10.

Vorhátíð hefst kl. 12 með grilluðum pylsum, hoppukastala, candyfloss og blöðrum.
Allir velkomnir til okkar að Norðurbakka 1.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

30.4.2016 Viðburðir : Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisþingið í Norðvesturkjördæmi verður haldið laugardaginn 30. apríl 2016 kl. 14:00 í Hjálmakletti, Borgarnesi.  Fyrir kjördæmisþingið mun miðstjórn Sjálfstæðisflokksins funda í Borgarnesi og síðan sitja kjördæmisþingið.  Þingfulltrúum gefst því tækifæri til að hitta miðstjórnarmenn á þinginu.

Eftir þingið er hugsanlegt að þingfulltrúar og miðstjórn heimsæki eitt fyrirtæki í Borgarnesi og þiggi léttar veitingar.

Það væri afar ánægjulegt ef kjördæmisþingið verður vel sótt.  Þeim sem hafa áhuga á að sitja kjördæmisþingið f.h. síns félags eða fulltrúaráðs er bent á að hafa samband við viðkomandi stjórn.

 

f.h. stjórnar kjördæmisráðsins í Norðvesturkjördæmi

Ingi Tryggvason formaður

Sjá meira


Viðburðir framundan

Formannsspjall og vorhátíð 30.4.2016 10:00 Sjálfstæðishúsinu við Norðurbakka, Hafnarfirði

Laugardagskaffi og Vorhátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði laugardaginn 30. apríl.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður gestur okkar í laugardagskaffinu kl. 10.

Vorhátíð hefst kl. 12 með grilluðum pylsum, hoppukastala, candyfloss og blöðrum.
Allir velkomnir til okkar að Norðurbakka 1.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

 

Laugardagsfundur í Kópavogi 30.4.2016 10:00 Sjálfstæðishúsinu, Hlíðarsmári 19, Kópavogur

Að þessu sinni verður Ragnheiður Ríkarðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins frummælandi fundarins. Allir hjartanlega velkomnir, gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.

 

Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi 30.4.2016 14:00 Hjálmakletti, Borgarnesi

Kjördæmisþingið í Norðvesturkjördæmi verður haldið laugardaginn 30. apríl 2016 kl. 14:00 í Hjálmakletti, Borgarnesi.  Fyrir kjördæmisþingið mun miðstjórn Sjálfstæðisflokksins funda í Borgarnesi og síðan sitja kjördæmisþingið.  Þingfulltrúum gefst því tækifæri til að hitta miðstjórnarmenn á þinginu.

Eftir þingið er hugsanlegt að þingfulltrúar og miðstjórn heimsæki eitt fyrirtæki í Borgarnesi og þiggi léttar veitingar.

Það væri afar ánægjulegt ef kjördæmisþingið verður vel sótt.  Þeim sem hafa áhuga á að sitja kjördæmisþingið f.h. síns félags eða fulltrúaráðs er bent á að hafa samband við viðkomandi stjórn.

 

f.h. stjórnar kjördæmisráðsins í Norðvesturkjördæmi

Ingi Tryggvason formaður

 

1.maí kaffi Verkalýðsráðs 1.5.2016 15:30 Valhöll

1.maí kaffi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður haldið í Valhöll við Háaleitisbraut, sunnudaginn 1. maí, að lokinni kröfugöngu og útifundi.

Stutt ávörp flytja: Halldór Blöndal, formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna og Kristinn Karl Brynjarsson, varaformaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.

Kaffi og vöfflur á boðstólum.

Húsið opnað kl. 15:30.

Allir velkomnir!

 

Fleiri viðburðir


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter