Í brennidepli

13.12.2014 Viðburðir : Afhverju náttúrupassi ?

Atvinnuveganefnd Sjálfstæðisflokksins og Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boða til opins málfundar í Valhöll næstkomandi laugardag 13. des kl 11:00.

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um náttúrupassa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjármagns til að stórauka nauðsynlega uppbyggingu, viðhald og verndun á ferðamannastöðum og efla um leið öryggismál ferðamanna.

Ráðherra mun fara yfir nýframkomið frumvarp.  Hvað felur það í sér ? Hvaða leiðir hafa verið skoðaðar ? Síðast en ekki síst afhverju kemst ráðherra að þeirri niðurstöðu að þetta sé besta leiðin.


Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu hér: http://www.xd.is/i-brennidepli/frettir/bein-utsending/

12.12.2014 Greinar : Pólitísk dauðasynd og óhelgi?

Ingvi Hrafn Óskarsson hefur því miður villst (en vonandi tímabundið) inn í lið þeirra sem hvetja til hærri skatta og a.m.k. að sum ríkisfyrirtæki séu undanþegin kröfum um aðhald og sparsemi.

Sjá meira


Viðburðir framundan

Engin grein fannst.


Sjálfstæðisflokkurinn í tölum

Þingmenn

í Alþingiskosningunum 2013 mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,7% fylgi á landsvísu og fékk 19 þingmenn inn á þing. Sjálfstæðisflokkurinn myndar nú ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.

Skoða þingflokk

121

Sveitarstjórnar fulltrúi

Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu og hlaut um 40% fylgi á meðalfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í rúmlega þriðjungi þeirra sveitarfélaga sem hann bauð sig fram í.


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter