Sjálfstæðisflokkurinn

Lof­orðin ein vinna ekki á verð­bólgunni

Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bitna á heimilum og fyrirtækjum landsins, hinu svokallaða venjulega fólki sem valkyrjur ríkisstjórnarinnar lofuðu að verja frá skattahækkunum. Loforð sem voru svikin og hér stöndum við […]

30. janúar 2026

Ríkis­stjórnin ræður ekki við verk­efnið

Í marga mánuði höfum við heyrt að planið sé að virka. Við höfum heyrt að verðbólgan sé loksins á niðurleið og ríkisstjórnin hafi náð tökum á ríkisfjármálunum. Staðreyndirnar segja aðra sögu. Verðbólgan mælist 5,2 prósent í janúar. Hún eykst milli mánaða og fer langt fram úr svartsýnustu spám greiningaraðila. Þetta eru ekki góð tíðindi. En […]

30. janúar 2026

Hveitibrauðsdögum ríkisstjórnarinnar er lokið

Forsætisráðherra, Kristrún Frostadóttir, fór mikinn í aðdraganda kosninga um „sleggjuna“ sem hún ætlaði að nota til að berja niður verðbólgu og vexti. Árangurinn? Verðbólga nálgast nú 5% á sama tíma og atvinnuleysi fer vaxandi. Ríkisstjórnin hefur nefnilega þvert á móti stuðlað að aukinni verðbólgu með því að hækka skatta og gjöld ítrekað á heimilin í […]

30. janúar 2026

Guðrún Hafsteinsdóttir
Ábyrg forysta

Á undanförnum vikum hefur stjórnmálaumræðan færst í þá átt að aðild að Evrópusambandinu sé einhvers konar náttúrulegt svar við óvissu í heimsmálum. Að við eigum að bregðast við óvissu með því að færa okkur nær miðju Evrópu og láta stærra bákn taka við. Það er að mörgu leyti skiljanlegt að stjórnmálamenn leiti í festu þegar […]

30. janúar 2026

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024

Leita á vefnum