Greinar

Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Þá er jafnframt tilefni til að rifja upp hvernig við höfum nýtt fullveldi okkar í samskiptum við önnur ríki allt frá því að þjóðin öðlaðist formlegt fullveldi árið 1918 og tók yfir fulla […]
1. desember 2025

Nánast allar hækkanir á bandarískum hlutabréfamarkaði undanfarið ár eru til komnar vegna örfárra risastórra tæknifyrirtækja og stærstan hluta mælds hagvaxtar þar í landi á sama tímabili má rekja til fordæmalausrar fjárfestingar í gagnaverum sem ætlað er að knýja gervigreindarbyltingu. Hvert þessi þróun kemur til með að leiða er ómögulegt að spá um. Á öðrum endanum […]
1. desember 2025

Dökk mynd birtist okkur í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða brotastarfsemi. Skipulagðir brotahópar hafa fest sig í sessi og stigmögnun og sýnileiki hefur aukist. Ofbeldið er meira og alvarlegra, brotin umfangsmeiri og erlendir brotahópar sitja um landið sem aldrei fyrr. Hér starfa í kringum 20 skipulagðir brotahópar sem hafa flestir erlendar tengingar. Ríkislögreglustjóri bendir […]
29. nóvember 2025

Lýðræðishlutverk fjölmiðla er mikilvægt þar sem þeir eiga að upplýsa almenning óháð því hvort fréttaflutningurinn komi sér vel eða illa fyrir valdhafa hverju sinni. Hið svokallaða fjórða vald þeirra er talið hafa eflst eftir Watergate-hneykslið þar sem Nixon forseti sagði af sér eftir fjölmiðlaumfjöllun Washington Post og markaði ný spor í umfjöllun um valdhafa hvort […]
27. nóvember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
