Greinar

Fyrir síðustu kosningar var málflutningur forystumanna ríkisstjórnarflokkanna mjög skýr um tvennt; að ná tökum á verðbólgu og vöxtum og hækka ekki skatta á venjulegt fólk. Við atkvæðagreiðslu í þingsal í gær á ýmsum lögum vegna fjárlaga gekk stjórnarmeirihlutinn því miður á bak þeirra orða sinna um hvort tveggja. Bandormurinn svokallaði sem fylgir fjárlögunum innifelur nefnilega […]
18. desember 2025

Að byggja upp samgöngur í stóru landi með fáa íbúa er og verður krefjandi verkefni. Reynsla undanfarinna ára og áratuga sýnir jafnframt að fyrirkomulag fjármögnunar mun ekki skila tilætluðum árangri og þó gríðarlega margt hafi áunnist má miklu betur ef duga skal. Í langan tíma hefur fjármögnun uppbyggingar samgönguinnviða verið á villigötum en sú leið […]
18. desember 2025

Undirritaður spurði forsætisráðherra út í ofbeldis- og fíkniefnafaraldur barna og ungmenna sem nú geysar. Covid-19-faraldurinn herjaði á okkur fyrir skömmu og var engu til sparað. Börn og ungmenni, sem og aðrir, voru sett í sóttkví, einangrun og bólusett. Covid-19-bráðadeild var komið upp á 10–12 dögum. Framkvæmdin við deildina var mjög flókin og fordæmalaus, bæði tæknilega og skipulagslega. […]
16. desember 2025

Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt: - 143 milljarða útgjaldaaukningu (voru um 70 milljarðar í síðustu fjárlögum og þá var kosningaár) - 30 milljarða skattahækkanir - Að ekki séu lögð til hallalaus fjárlög Sjálfstæðisflokkurinn hefur þess […]
16. desember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
