Sjálfstæðisflokkurinn

Ríkis­stjórn Krist­rúnar Frosta­dóttur grefur undan EES

Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Tollar ESB voru yfirvofandi í 11 mánuði, u.þ.b. allan starfstíma ríkisstjórnarinnar. En þrátt fyrir tíðar heimsóknir til Brussel og útsýnisferðir um landið með helstu ráðamenn ESB, […]

2. desember 2025

Bregðumst ekki börnunum

Fíknivandi barna er sjúkdómur sem hefur alvarlegar afleiðingar, ekki aðeins fyrir börnin sjálf heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Hvert barn sem lætur lífið af völdum sjúkdómsins er barni of mikið. Nauðsynlegt er að nálgast fíkn barna og ungmenna eins og aðra alvarlega sjúkdóma, af ábyrgð, með samúð og lausnamiðaða hugsun að leiðarljósi. Til […]

2. desember 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir
Full­veldi á okkar for­sendum

Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Þá er jafnframt tilefni til að rifja upp hvernig við höfum nýtt fullveldi okkar í samskiptum við önnur ríki allt frá því að þjóðin öðlaðist formlegt fullveldi árið 1918 og tók yfir fulla […]

1. desember 2025

Gervifrelsi

Nánast allar hækkanir á bandarískum hlutabréfamarkaði undanfarið ár eru til komnar vegna örfárra risastórra tæknifyrirtækja og stærstan hluta mælds hagvaxtar þar í landi á sama tímabili má rekja til fordæmalausrar fjárfestingar í gagnaverum sem ætlað er að knýja gervigreindarbyltingu. Hvert þessi þróun kemur til með að leiða er ómögulegt að spá um. Á öðrum endanum […]

1. desember 2025

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024