Viðburðir framundan

Áhrif launahækkana á verðlag 28.3.2015 10:00 Félagsheimili sjálfstæðisfélaganna, Hlíðarsmára 19

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Stjórn kynnir áhugaverðan og mikilvægan fund næstkomandi laugardag, þann 28.mars, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. 

Framsögumenn á þessum fundi eru Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, og Ragnar Þór Ingólfson, stjórnarmaður í VR.  Yfirskrift erindis þeirra er: “Áhrif launahækkana á verðlag“. 

Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund.

Gott kaffi og veitingar á staðnum.

Kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi

 

Páskaeggjaleit 28.3.2015 11:00 Félagsheimili sjálfstæðisfélaganna, Garðabæ

Sjálfstæðisfélag Garðabæjar stendur fyrir páskaleik fyrir börn á öllum aldri á Garðatorgi laugardaginn 28. mars 2015. Mæting fyrir börn og fullorðna er kl.11.00 í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins að Garðatorgi 7.

Leitað verður að litlum páskaeggjum á torginu og börnin fá súkkulaðiegg að launum. Í félagsheimilinu verður tekið vel á móti gestum með léttum veitingum.

Allir velkomnir!

Hvetjum alla krakka, foreldra, ömmur og afa til að mæta.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.

 

Aðalfundur og framhaldsaðalfundur 31.3.2015 20:00 Austurströnd 3, á 3. hæð

Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga vegna ársins 2014 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:00 að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:    

1. Húsnæðismál.

2. Önnur mál.


Aðalfundur  Sjálfstæðifélags Seltirninga vegna ársins 2015 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:15 að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:    

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.


Allir félagsmenn velkomnir.         

Kaffiveitingar.                                                                                

Stjórnin.

 

Aðalfundur 8.4.2015 20:00 Félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14a

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn miðvikudagskvöldið 8. apríl næstkomandi kl. 20:00 í félagsheimili sjálfstæðismanna við Álfabakki 14a (Mjóddin).

 Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Önnur mál.

Gestur fundarins: Brynjar Níelsson alþingismaður.

Kveðja,

stjórnin

 

Fleiri viðburðir


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter