Viðburðir framundan

Hádegisfundur SES 2.12.2015 12:00 Valhöll

Eldri sjálfstæðismenn hittast 2. desember kl. 12

 

Jólagleði Varðar 2.12.2015 17:00 - 19:00 Valhöll

Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til jólagleði miðvikudagskvöldið 2. desember næstkomandi.

Jólagleði Varðar fer fram í Valhöll frá klukkan 17 til 19.

Ragnar Jónasson rithöfundur mun við þetta tilefni kynna nýjustu bók sína, Dimma. Ragnar er á meðal fremstu spennusagnahöfunda þjóðarinnar og bókin Dimma er sú sjöunda úr hans smiðju.

Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarkirkju, flytur jólahugvekju.

Þá mun tónlistarkonan Soffía Björg flytja ljúfa tóna.

Léttar veitingar í boði.

 

Fleiri viðburðir


Við erum á Facebook

Líkaðu við okkur & fáðu nýjustu fréttir af starfi flokksins.

Instagram

 

Nýtt á Twitter